Um okkur

115 Security ehf er reynslumikið fyrirtæki sem þjónustar bæði fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Starfsmenn félagsins búa yfir áratugalangri reynslu í mannaðri gæslu og rekstri bílahúsa

115 Security ehf hefur fullt starfsleyfi frá Ríkislögreglustjóranum til þess að annast öryggisþjónustu í atvinnuskyni ásamt vottun Mannvirkjastofnunnar til að sinna brunaúttektum.

115 Security er dótturfyrirtæki Öryggismiðstöðvarinnar en rekið sem algjörlega sjálfstætt fyrirtæki. Með því móti getum við nýtt stærð og styrk móðurfélagsins þegar við á en jafnframt snerpu og sveigjanlega minni einingar.  Allri yfirbyggingu í rekstri 115 Security er haldið í algjöru lágmarki til að tryggja sem hagkvæmust kjör til viðskiptavina.

 Opnunartími skrifstofu er frá mánudegi-föstudags frá 08:00-15:00

Sími: 5115115

Netfang: 115@115.is

Kennitala: 680109-1410

Leita
karfa
Samtals 0 kr.

hlutir í körfu

0